Af hverju forsmíðuð hús?

Þegar hús eru forsmíðuð fer smíði þeirra fram við bestu aðstæður innanhúss.  Engin hætta er á að úrkoma eða raki komist í einangrun eða annað byggingarefni á smíðatíma sem stuðlar að stöðugum gæðum og öryggi.

Megin markmið Laufás er að bjóða örugg hús.  Þess vegna býður Laufás aðeins upp á húsnæði sem nýtir kosti og aðferðir forsmíði.  Framleiðendur Laufás eru metnir, og framleiðslutæki og gæðakerfi þeirra tekin út.  Þannig hafa samstarfsaðilar Laufás erlendis verið vandlega valdir með gæði og áreiðanleika að leiðarljósi, – sem og út frá hæfi þeirra til að framleiða byggingar fyrir íslenskar aðstæður.

Hafðu samband við Laufás

9 + 3 =