Um Laufás

Stjórnendur Laufás

 

Hjálmar Vilhjálmsson

Hjálmar Vilhjálmsson

Framkvæmdarstjóri og meðstjórnandi

Hjálmar er viðskiptafræðingur með áratuga stjórnunarreynslu úr alþjóðlegum sjávarútvegi.  Hefur jafnframt reynslu af CLT byggingum og sölu fasteigna.

Sími +354 896 9713

hjalmar@laufas.is
Ragnheiður H. Friðriksdóttir

Ragnheiður H. Friðriksdóttir

Stjórnarformaður

Ragnheiður er hjúkrunarfræðingur og MBA og með reynslu af verkefnastjórnun, klínískum lyfjarannsóknum og gæðastjórnun.

ragnheidur@laufas.is
Guðgeir Freyr Sigurjónsson

Guðgeir Freyr Sigurjónsson

Meðstjórnandi

Guðgeir er byggingartæknifræðingur og MBA með áratuga reynslu af byggingarframkvæmdum og stjórnun.

Hafðu samband við Laufás

11 + 15 =